Hjukrun.is-print-version

Máttur kvenna

12. janúar 2022

Námið fer að mestu fram í fjarnámi á kennsluvef skólans. Nemendur mæta í kynningu við upphaf námssins og hittast síðan tvisvar sinnum á tímabilinu á vinnuhelgum á Bifröst. Í námslok er haldið stefnumót með frumkvöðlakonum í Sjávarklasanum. Formleg útskrift fer svo fram að námskeiðinu loknu með afhendingu útskriftarskírteina.

Nánari upplýsingar um námið eru að finna á vefsíðu Háskólans á Bifröst

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála