Hjukrun.is-print-version

European Nursing Congress 2022 (ENC22)

31. janúar 2022

Skráning er hafin á Evrópuþing hjúkrunarfræðinga 2022 (ENC22) sem fram fer dagana 4. til 7. október næstkomandi. Yfirskriftin í ár er Future Proof Nursing: Nurses as Key Drivers of Change. Þingið er rafrænt.

„Hefur þú fengið nóg af Covid-19? Hefur þú líka áhyggjur af framtíð hjúkrunar?,“ er spurt í tilkynningu frá þinginu, þar eru hjúkrunarfræðingar og þeir sem koma að rannsóknum og stefnumótun hvattir til að skrá sig til að hlýða á fyrirlestra frá meira en hundrað fyrirlesurum, taka þátt í vinnuhópum og kynnast öðrum hjúkrunarfræðingum.

 

 

 

Hér má sjá kynningu á því sem fer fram

Vefur þingsins og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála