Hjukrun.is-print-version

Hvaða reglur gilda um starfslok opinberra starfsmanna?

24. febrúar 2022

Hvaða reglur gilda um starfslok opinberra starfsmanna?
Námskeið haldið miðvikudaginn 2. mars 2022, kl. 9:00-12:30 í fjarnámi. Fjarnámið er sent út í beinu streymi og einnig verður upptaka af námskeiðinu aðgengileg fyrir þátttakendur eftir að því lýkur.

Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.

Þátttökugjald er kr. 19.500-

 

Nánari upplýsingar og skráning 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála