Hjukrun.is-print-version

Dagur byltuvarna

15. júní 2022

Ráðstefnan Dagur byltuvarna verður haldinn þann 22. september á Hótel Natura.

Dagurinn er þverfaglegur og verður lögð á áhersla á að ná fram heildrænni nálgun á byltuvarnir með vísindi og forvarnir að leiðarljósi. Hvað hefur reynst vel, hvað þarf að gera betur og hvert er stefnt í byltuvörnum? Hvaða nýjungar eru í þjónustu og þjálfun starfsmanna?

Kostnaður: 9000 kr á ráðstefnuna og er þá innifalið matur og kaffi. Einnig verður hægt að kaupa sér aðgang að streymi fyrir 3000 kr.

Skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála