Hjukrun.is-print-version

Dagur byltuvarna

15. júní 2022

Ráðstefnan Dagur byltuvarna verður haldinn þann 22. september á Hótel Natura.

Dagurinn er þverfaglegur og verður lögð á áhersla á að ná fram heildrænni nálgun á byltuvarnir með vísindi og forvarnir að leiðarljósi. Hvað hefur reynst vel, hvað þarf að gera betur og hvert er stefnt í byltuvörnum? Hvaða nýjungar eru í þjónustu og þjálfun starfsmanna?

Óskað er eftir ágripum af rannsóknum, gæðaverkefnum, eða öðrum verkefnum sem tengjast þema dagsins. Frestur til að skila inn ágripum er til 15. ágúst 2022 á byltuvarnir@landspitali.is

Nánari upplýsingar veita:

Bergþóra Baldursdóttir, bergbald@landspitali.is

Hrafnhildur Eymundsdóttir, hrafnhie@landspitali.is

Jórlaug Heimisdóttir, jorlaug.heimisdottir@heilsugaeslan.is

Hannes Bjarnason, hannesb@sak.is

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála