Ráðstefna ICN - Nurses together: A force for global health
2.
ágúst 2022
Ráðstefna Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN), fer fram í Montreal í Kanada dagana 1. - 5. júlí 2023, yfirskriftin er Nurses together: A force for global health.
Frestur til að skila ágripum er til 31. október næstkomandi. Skilavefur ágripa er opinn frá 1. september til 31. október.
Alls eru 28 milljónir hjúkrunarfræðinga innan ICN, tilgangur ráðstefnunnar er að draga lærdóm af heimsfaraldrinum, hvernig má verja rétt hjúkrunarfræðinga til fullnægjandi starfsaðstæðna og kjara, ásamt því hvernig hjúkrunarfræðingar geta haft áhrif á stefnumótun í heilbrigðismálum. Forskráning á ráðstefnuna stendur yfir frá 1. september til 31. janúar 2023.