Hjukrun.is-print-version

Málþing um dánaraðstoð

5. september 2022

Lífsvirðing, í samvinnu við Endurmenntun, stendur fyrir málþingi um dánaraðstoð föstudaginn 14. október n.k. kl. 13-17.

Dánaraðstoð og líknandi meðferð er oft stillt upp sem andstæðum í stað þess að líta á þær sem órofa heild sem vinni saman með hag einstaklings í huga. Málþingið fer fram bæði á íslensku og ensku.

Það er takmarkað sætaframboð en aðeins 100 manns komast að.

Dagskrá og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála