Hjukrun.is-print-version

Stjórnsýslunámskeið á haustönn

7. september 2022

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða á komandi mánuðum þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða. Dagskrá haustsins liggur nú fyrir þar sem m.a. verða tvö ný námskeið í boði. Opnað hefur verið fyrir skráningu á öll námskeið.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála