Hjukrun.is-print-version

Jólafundur fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga

12. október 2022

Jólafundur Fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga verður haldinn 1. desember kl. 17 í húsakynnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 4. hæð, gengið inn bak við.

Dagskrá

17:00 Ávarp formanns

17:10
Sérfræðingshlutverkið í hjúkrun,staða og þróun á Íslandi. Gísli Kort Kristófersson, sérfræðingur í geðhjúkrun, dósent við Háskólann á Akureyri, Aðjúnkt: University of Minnesota og Háskóli Íslands.

17:45 Sjálfssinnun og sæld - er ég góð í því? - Hvernig sinnum við sem sinnum öðrum okkur sjálfum í desember og árið út? Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur

Léttar veitingar og veigar í boði


Einnig í boði að vera á Teams fyrir fagdeildarmeðlimi


Vinsamlegast skráið þátttöku í þetta skjal:

Jólafundur fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga - Google Sheets

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála