Hjukrun.is-print-version

Viðbætur við fjölbreytta dagskrá stjórnsýslunámskeiða á haustönn 2022

24. október 2022

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála býður upp á úrval námskeiða þar sem áhersla er lögð á fjölbreytt og hagnýt námskeið sem stuðla að aukinni þekkingu á sviði stjórnsýslu- og stjórnmálafræða. Tveimur námskeiðum hefur nú verið bætt við dagskrá haustsins, hið nýja námskeið „Aðgangur að upplýsingum um umhverfismál,“ sem og hið sívinsæla námskeið „Gildissvið upplýsingalaga og helstu reglur laganna.“ Opnað hefur verið fyrir skráningu á bæði námskeið.

Nánari upplýsingar og skráning

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála