Hjukrun.is-print-version

Stjórnun í heilbrigðisþjónustu (HJÚ259F)

15. desember2022

Endurmenntun HÍ býður upp á námskeiðið Stjórnun í heilbrigðisþjónustu á vormisseri.

Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2023.

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Ísland.

Á námskeiðinu öðlast nemandi þekkingu, skilning og færni í stjórnun í heilbrigðisþjónustu með áherslu á hlutverk stjórnenda, mannauðsstjórnun, teymisvinnu, vinnuumhverfi, þjónustu við sjúklinga, gæði og öryggi. Leitast er við að taka fyrir hagnýt viðfangsefni heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi og í alþjóðlegu samhengi í nútíð og framtíð og þannig efla fræðilega og hagnýta hæfni nemandans. Sveigjanlegt nám með staðlotum og vefkennslu.

Nánar

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála