Rafrænn bæklingur Heill heimur fræðslu
9.
janúar 2023
Bæklingurinn HEILL HEIMUR FRÆÐSLU er nú gefinn út í fyrsta skipti en hann sameinar allt námsframboð Endurmenntunar á sviðum persónulegrar og starfstengdrar hæfni á
vormisseri 2023.
Bæklingurinn er einungis gefinn út á rafrænu formi.