Hjukrun.is-print-version

Sjónaukinn 2023

13. janúar 2023

Kallað er eftir ágripum erinda fyrir Sjónaukann sem í ár ber yfirskriftina „Horft til framtíðar: Fólk og fjölskyldur í fyrirrúmi“.
Ráðstefnan verður haldin á Sólborg við Norðurslóð dagana 16. og 17. maí n.k. og verður einnig aðgengileg í streymi.  

Skráningarsíðuna má finna hér.

Aðalfyrirlesarar verða tilkynntir fljótlega.  

Sjónaukinn er vorboði heilbrigðisvísindadeilda HA og hefur verið haldinn árlega undanfarin fimm ár.
Málstofuóskir má senda til undirritaðrar í netfangið aslaug@unak.is.  

Skráning verður opin til loka mánudagsins 20. febrúar.
Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála