Hjukrun.is-print-version

Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun

1. febrúar 2023

Norræn ráðstefna um rannsóknir í hjúkrun, The 5th Nordic Conference in Nursing Research, verður haldin á Íslandi 2. til 4. október 2023. 

Á ráðstefnunni verða margir framúrskarandi fyrirlesarar með fróðleg erindi, þar á meðal Cheryl Tatano Beck, Elisabeth Carlson, Astrid Wahl, Dimitri Beeckman, Veronica Swallow og Mary Wells sem munu fræða okkur um nýja strauma í aðferðafræði tengt rannsóknum og klínískri nálgun.

Nánar upplýsingar má sjá á https://ncnr2023.is/ .

Lokafrestur til að senda inn úrdrætti er 15. mars n.k.  

Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar hvetur alla hjúkrunarfræðinga og nemendur til að senda inn ágrip.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála