Aðalfundur Fagdeildar skurðhjúkrunarfræðinga
2.
mars 2023
Aðalfundur Fagdeildar skurðhjúkrunarfræðinga fer fram 24. mars 2023 kl 13:00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Dagskrá aðalfundar
- Reikningar félagsins
- Reglubreytingar
- Kosning stjórnar
- Framboð skal tilkynna stjórn fagdeildarinnar á netfang skurd@hjukrun.is í síðasta lagi viku fyrir aðalfund
- Allir þeir sem sitja í núverandi stjórn gefa kost á sér áfram
- Önnur mál