Hjukrun.is-print-version

Málþing til heiðurs Hildi Einarsdóttur

2. mars 2023

Fagráð hjúkrunar á lyflækningakjarna Landspítalans heldur árlegt málþing. Þetta árið heiðrum við minningu fyrrverandi formanns fagráðsins Hildar Einarsdóttur sérfræðings í hjúkrun. Málþingið verður fimmtudaginn 27.apríl kl.13:00 í Hringsal og streymt á fésbókarsíðu Landspítalans.

Öll velkomin.

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála