Hjukrun.is-print-version

Stofnfundur Karladeildar Fíh

3. mars 2023

Ágæti karl í hjúkrun

Stofnfundur karladeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 9. mars. kl.17.00 í fundarsal Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22, Reykjavík.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt starfsreglum deildarinnar.

Léttar veitingar í boði.

Verðum bæði á Zoom og í raunheimum. Látið vita fyrir miðnætti miðvikudaginn 8. mars hvort þið mætið og hvernig í gislik@unak.is.

Dagskrá stofnfundar kl. 17.00-18:

  • Kosning fundarstjóra og fundarritara
  • Samþykkt laga deildar
  • Kosning stjórnar samkvæmt lögum deildar
  • Árgjald ákveðið

Kveðjur frá undirbúningsnefnd deildar karla í hjúkrun
Ólafur Skúlason, Hjúkrunarfræðingur

Gísli Kort Kristófersson Hjúkrunarfræðingur.

Gísli Nils Einarsson, Hjúkrunarfræðingur

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála