Hjukrun.is-print-version

Stjúptengsl fyrir fagfólk

13. mars 2023

Stjúptengsl fyrir fagfólk er námskeið sem enginn fagmaður sem vinnur með fólki ætti að láta fara  fram hjá sér þar, þar sem stór hluti skjólstæðinga er í stjúptengslum. En erum við veita þessum tengslum næga athygli og/eða þekkjum við til þess vinnulags sem mikilvægt er að hafa tök á í vinnu með þeim?  Et stjúpblinda á mínum vinnustað? Fagmaðurinn getur óvart alið á streitu í stjúpfjölskyldum þekki það ekki til sérstöðu þeirra og áskoranir.  

 

Næsta námskeið fyrir fagfólk verður 8. maí til 2. júní. 

Sérstakt snemmskráningargjald er í boði.

 

Allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni stjuptengsl.is 

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála