Hjukrun.is-print-version

Sameiginlegt Vísindaþing 2023

16. mars 2023

Sameiginlegt vísindaþing félaga verður haldið föstudaginn 24. mars á Hilton Reykjavík Nordica, 24. mars 2023.

Félögin eru:

Skurðlæknafélag Íslands
Svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands
Félag íslenskra fæðinga og kvensjúkdómalækna
Fagdeild skurðhjúkrunarfræðinga
Fagdeild svæfingahjúkrunarfræðinga og
Fagdeild gjörgæsluhjúkrunarfræðinga

Dagskráin verður að vanda fjölbreytt með sameiginlegum fyrirlestrum fyrir hádegi og eftir hádegi mun hvert félag stýra málstofum tengdum sínu sviði.

Dagskrá Fagdeildar gjörgæsluhjúkrunarfræðinga, salur FG

Tími

Titill

Höfundur

13.00

Velkomin, dagskrá kynnt

Anna Halla Birgisdóttir

13.05

Álag og áhrif gjörgæslulegu barns á líðan foreldra á árunum.

 

Henný Björk Birgisdóttir

13.25

Verkir og verkjamat gjörgæslusjúklinga: Tíðni verkjamats og styrkleiki verkja metið með NRS og CPOT

 

Sandra Þorsteinsdóttir

Sesselja Theodórsdóttir

 

 

13.45

Líknar- og lífslokameðferð á gjörgæsludeild: Hlutverk og reynsla hjúkrunarfræðinga

 

Kristín Þórarinsdóttir

 

14.05

Áskoranir stjórnanda á gjörgæslu undanfarin ár

Ólöf Sveinbjörg Sigurðardóttir

14.30

Málstofu lokið, kaffihlé

 


Dagskrá Fagdeildar skurðhjúkrunarfræðinga, sal G

Kl:13:00 – 13-30 – Aðalfundur Fagdeildar skurðhjúkrunarfræðinga

Kl:13:35 – 13:50 - Herminám á heimavelli

Ásgeir Valur Snorrason

Kl:13:50 – 14:10 - Legnám með aðgerðarþjarka: Fylgikvillar aðgerðar og legu sjúklings í aðgerð

Unnur Björk Elíasdóttir

Kl:14:10 – 14:30 – Liðskiptisetur á Akranesi

Snekkja  Jóhannesdóttir

Kl:14:30 – 15:00 - Kaffi og fyrirtækjasýning

 

Kl:15:00 – 15:35 - Planetary Health: Challenges and Opportunities for Health Care

Teddy Potter

Kl:15:35 – 15:45 – Kolefnisjöfnun sjúkrahúsa

Jo Bjogaard

 

Dagskrá Fagdeildar svæfingarhjúkrunarfræðinga, sal H


13:00 – 13:05 Þórdís Borgþórsdóttir formaður FS setur fundinn
 
13:05 - 13:20
Tímamæling föstu og undirbúningur aðgerðar hjá 67 ára og eldri með mjaðmabrot og fara í aðgerð á Landspítala - Þuríður Geirsdóttir
 
13:20 – 13:35
Áskoranir svæfingahjúkrunarfræðinga við svæfingar sjúklinga með mikla brunaáverka - Erna Björk Þorsteinsdóttir
 
13:35 – 13:50 Ómstýrð æðaleggsuppsetning - Fannar Þór Benediktsson
 
13:50 – 14:10 Kynning á TAASK námskeiði
Gunnar Thorarensen
 
14:10 – 14:30 Svæfingar sjúklinga með vöðvarýrnunarsjúkdóma
Ásgeir Valur Snorrason
 
14:30 – 15:00 Kaffi
 
15:00 – 16:00 Aðalfundur Fagdeildar svæfingahjúkrunarfræðinga, almenn gleði og búbblur
 
17:00 Ráðstefnuslit og kokdillir í Ásmundarsafni

 

Kynning vísindaágripa verður að vanda mikilvægur hluti þingsins. Þetta verður frábært tækifæri, ekki síst fyrir unga vísindamenn, til að kynna sínar niðurstöður.

Vefur Vísindaþings

Til bakaAðrir viðburðir

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála