Aðalfundur 2021
Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga fór fram miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 17:30 - 21:30 á Grand Hótel, Reykjavík.
Dagskrá aðalfundar Fíh 2021
Miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 17:30-21:30, Grand Hótel, Reykjavík
17:30 Setning aðalfundar
Guðbjörg Pálsdóttir formaður
17:40 Kosning fundarstjóra og ritara
17:45 Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu starfsári (flettiútgáfa)
(Skýrsla til niðurhals)
Guðbjörg Pálsdóttir formaður
18:00 Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
Ársreikningur 2020 og skýringar
Ársreikningur Rannsókna- og vísindasjóðs hjúkrunarfræðinga
Ársreikningur Minningarsjóðs Kristínar Thoroddsen
Ársreikningur Minningarsjóðs Hans Adolfs Hjartarsonar
Sólveig Stefánsdóttir fjármálastjóri og Gísli Níls Einarsson gjaldkeri
18:20 Ákvörðun um félagsgjöld
Gísli Níls Einarsson gjaldkeri
18:30 Afgreiðsla markmiða og starfsáætlunar næsta starfsárs
Halla Eiríksdóttir varaformaður
18:40 Tillögur til lagabreytinga
Arndís Jónsdóttir meðstjórnandi
19:20 Formannskjöri lýst og kjör í stjórn, nefndir og ráð
Baldvina Ýr Hafsteinsdóttir formaður kjörnefndar
19:30 Léttar veitingar
20:15 Önnur mál
Kynning á stefnu Fíh í heilbrigðismálum
Guðbjörg Pálsdóttir formaður
Ályktanir
Hildur Björk Sigurðardóttir meðstjórnandi
20:50 Afhending hvatningarstyrkja
Guðbjörg Pálsdóttir formaður
21:05 Afhending rannsóknarstyrkja B-hluta Vísindasjóðs
Marianne Klinke formaður stjórnar Vísindasjóðs
21:30 Aðalfundi slitið
Guðbjörg Pálsdóttir formaður