Hjukrun.is-print-version

Orlofshús/íbúðir

RSSfréttir
15. apríl 2014


Vikur í byrjun og enda sumars eru ennþá lausar á orlofsvefnum.  Punktafrádráttur er með breyttu sniði þannig að við bókun eru aðeins 15 punktar dregnir af félagsmanni fyrir fyrstu tvær vikurnar júní og síðustu þrjár vikurnar í ágúst.

Við minnum á að til sölu á orlofsvefnum undir ávísanir eru margir góðir kostir sem orlofssjóður greiðir verulega niður fyrir félagsmenn s.s. útilegukortið, veiðikortið, miðar í Hvalfjarðargöngin, FÍ, Útivist, gjafabréf flugfélaganna og hótelmiðar.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála