Hjukrun.is-print-version

Niðurstöður kosningar við Samband íslenskra sveitarfélaga

RSSfréttir
12. maí 2014

Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga

 

Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 23. apríl s.l. fór fram kynning og rafræn kosning vegna samkomulagsins.

Kosningaþátttaka félagsmanna á þessum kjarasamningi var 48,3%, og var niðurstaðan eftirfarandi:

 

Samþykkir: 31%Ekki samþykkir 68,9%Samningurinn skoðast því felldur af félagsmönnum Fíh

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála