Hjukrun.is-print-version

Kjarasamningur undirritaður við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

RSSfréttir
16. maí 2014

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur í dag undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi sínum við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV).

Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015.

Samningurinn verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála