Hjukrun.is-print-version

Kjarasamningur Fíh við Reykjalund samþykktur

RSSfréttir
11. júní 2014

Kjarasamningur Fíh við Reykjalund var samþykktur eftir kynningar- og kjörfund sem haldinn var á Reykjalundi þann 11. júní kl. 14:30

Á kjörskrá voru 35 hjúkrunarfræðingar og kusu 18 þeirra eða 51,4%.

100% þátttakenda samþykktu samninginn.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála