Hjukrun.is-print-version

Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur

RSSfréttir
20. júní 2014

Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur eftir rafræna atkvæðagreiðslu dagana 13. til 20. júní 2014. 

Kosningaþátttaka var 58% og samþykktu 97% þátttakenda samninginn, 3% sögðu nei.

Samningurinn skoðast því samþykktur af félagsmönnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála