Hjukrun.is-print-version

Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar auglýsir eftir umsóknum um styrki

RSSfréttir
24. júní 2014
Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar framkvæmdarstjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingum hans og bekkjarsystkinum, en Hans lést í janúar 1951.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga til framhaldsnáms.

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014. 

Umsóknum skal skilað á þar til gerðu umsóknareyðublaði á netfangið hansadolf@hjukrun.is

Nánari upplýsingar fást hér .

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála