Hjukrun.is-print-version

Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen auglýsir eftir umsóknum um styrki

RSSfréttir
24. júní 2014

Kristín Ólína Thoroddsen var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla Íslands frá stofnun hans 1931 til ársins 1949. Fyrrum nemendur skólans og aðrir hjúkrunarfræðingar gengust fyrir stofnun þessa minningarsjóðs við andlát Kristínar í þakklætis-og virðingarskyni fyrir brautryðjendastörf hennar.

Sjóðurinn veitir styrki til framhaldsnáms í hjúkrun.

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014.

Umsóknum skal skilað á þar til gerðu umsóknareyðublaði á netfangið kristinthoroddsen@hjukrun.is 

Nánari upplýsingar má nálgast hér

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála