Hjukrun.is-print-version

Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir umsóknum um styrki

RSSfréttir
24. júní 2014

Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands. 

Tilgangur sjóðsins er að styrkja hjúkrunarfræðinga til rannsókna- og vísindastarfa í hjúkrunarfræðum hér á landi. Styrkveiting miðast við stuðning á öllum stigum rannsókna.

Umsóknarfrestur er til 1. október 2014.

Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila inn á þar til gerðu umsóknareyðublaði á netfangið rannsoknaogvisindasjodur@hjukrun.is

Nánari upplýsingar má finna hér

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála