Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Hjúkrunarþjónusta eldri borgara - Horft til framtíðar

RSSfréttir
15. maí 2015

Stefna Félags íslenskra hjúkrunarfæðinga í hjúkrun og heilbrigðisþjónustu aldraðra til 2020.

Skýrsla Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga er komin á vefsvæði félagsins.

Á árunum 2014-2015 unnu fagsvið Fíh og fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga úttekt á stöðu öldrunarhjúkrunar hér á landi með það að markmiði að koma með tillögur um hvernig megi efla hjúkrun og heilbrigðisþjónustu aldraðra. Þessir aðilar mynduðu stýrihóp til að halda utan um og vinna verkefnið. Ráðgjafahópur var myndaður sem í sátu hjúkrunarfræðingar með mikla þekkingu og reynslu af hjúkrun og heilbrigðisþjónustu aldraðra auk þess sem fram fór víðtæk upplýsingaöflun og heimildaleit um öldrunarhjúkrun bæði hér á landi og erlendis. Afrakstur þeirrar vinnu má meðal annars sjá í skýrslu sem kynnt var á hátíðarfundi félagsins þann 12. maí.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála