Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Samningafundi Fíh og SNR lokið

RSSfréttir
25. maí 2015

 

Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefndar Ríkisins (SNR) lauk kl. 15:30 í dag eftir 45 mínútna langan fund. Ekkert þokaðist í samkomulagsátt og ekki hefur verið boðaður nýr fundur milli aðila. Það eru því meiri líkur en minni að verkfalli hjúkrunarfræðinga hefjist á miðnætti annað kvöld.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála