Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Áhugahvetjandi samtal í boði eftir áramótin

RSSfréttir
24. nóvember 2015

 

Vegna mikillar eftirspurnar verður námskeiðið  Áhugahvetjandi samtal endurtekið í lok janúar.

Námskeiðið eru eingöngu ætlað hjúkrunarfræðingum.

Enn eru nokkur pláss laus á þessu vinsæla námskeiði og er athygli vakin á því að skráningin staðfestist um leið og þátttökugjald hefur verið greitt.

Þeir sem skrá sig og greiða þátttökugjaldið fyrir 1. desember geta sótt um í starfsmenntunarsjóð fyrir árið 2015. Umsóknir í sjóðinn þurfa að berast fyrir 1. desember n.k.

Skráning

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála