Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Orlofssjóður kaupir nýjan bústað

RSSfréttir
21. janúar 2016
Orlofsnefnd í samráði við stjórn félagsins ákvað nýlega að kaupa bústaðinn að Lokastíg 4 í landi Ásgarðs, Grímsnesi.  Hann verður glæsileg viðbót í eigu félagsins en félagið á fyrir Lokastíg 1 og 3 á þessu svæði. Félagið á einnig bústað í Bláskógum á Úlfljótsvatni og Brekkuskógi í Húsafelli.  Aðrir orlofskostir sjóðsins eru leigðir af þriðja aðila.  Teknir eru fleiri bústaðir á leigu yfir sumartímann til að mæta þörfum félagsmanna.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála