Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Hvatning til tilnefningar Friðaverðlauna Nóbels

RSSfréttir
15. júlí 2019

NursingNow átakið hvetur alla hjúkrunarfræðinga til taka þátt í tilnefningu 2 hjúkrunarfræðinga, Marianne Stoger og Margaritha Pissarek til Friðarverðlauna Nóbels. Er það fyrir óeigingjarnt starf þeirra í þágu holdsveikra en þær hjúkruðu þeim í yfir 40 ár á Sorok eyju í Kóreu.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga og aðra áhugasama til að styðja tilnefninguna með því að skrifa rafrænt undir á slóðinni: mm.kna.or.kr 

Nánar um efnið


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála