Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Ár hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra

RSSfréttir
10. janúar 2020
Hleypum 2020, ári hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra af stokkunum með krafti!
Komum saman í Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00 – 17:30.
Hvítur er litur samstöðu og valdeflingar kvenna. Sýnum samstöðu og mætum í hvítu.
Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt og upplagt er að fagna að viðburði loknum
með því að eiga saman gleðistund í bænum.

Málum bæinn hvítan!
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála