15.
apríl 2020
Kynningarefni um nýjan kjarasamning Fíh við ríkið er nú aðgengilegt á Mínum síðum undir flipanum Kjarasamningar 2020. Fíh vill biðjast afsökunar á þeim töfum sem orðið hafa á birtingunni.
Fíh vill einnig minna á að fyrsti kynningarfundur um efni kjarasamningsins verður í streymi í gegnum Mínar síður á morgun miðvikudaginn 15. apríl kl. 16:30. Tengill til þess að tengjast inn á fundinn verður undir flipanum Kjarasamningar 2020.