Hjukrun.is-print-version

Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefnd ríkisins (SNR) áttu fund í dag.

RSSfréttir
25. maí 2020

Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Samninganefnd ríkisins (SNR) áttu fund í dag sem lauk í eftirmiðdaginn. Búið er að skipuleggja daglega vinnu- og samningafundi alla vikuna. Viðræðurnar eru áfram á viðkvæmu stigi og staðan verður endurmetin í vikulok.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála