Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Upplýsingar tengdar verkfalli

RSSfréttir
12. júní 2020

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) hefur boðað til verkfalls meðal hjúkrunarfræðinga sem starfa á kjarasamningi Fíh og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Verkfallið hefst mánudaginn 22. júní kl. 08:00 náist ekki kjarasamningur milli samninganefndar Fíh og Samninganefndar ríkisins fyrir þann tíma. Verkfallið mun ná til allra þeirra stofnana ríkisins sem hjúkrunarfræðingar starfa á.

Á vefsvæði Fíh www.hjukrun.is eru birtar helstu upplýsingar og fréttir tengdar verkfallinu. Þar má finna meðal annars lista yfir störf hjúkrunarfræðinga sem eru undanþegin verkfalli, ásamt helstu spurningum og svörum varðandi réttindi hjúkrunarfræðinga meðan á verkfalli stendur.

 

Upplýsingasíða um verkfall

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála