Hjukrun.is-print-version

Samningafundur 21. júní kl: 14:00

RSSfréttir
20. júní 2020

Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefnd ríkisins gerðu hlé á samningaviðræðum sínum seinnipartinn í dag. Samninganefndir beggja vinna áfram hvor í sínu lagi með úrlausnarefni og álitaefni frá rikissáttasemjara í farteskinu. Samningaviðræðurnar hafa verið erfiðar, þungar og krefjandi. Stefnt er að framhaldi viðræðna á morgun sunnudag 21. júní kl: 14:00.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála