Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Símenntun sem verkfæri í persónulegum og faglegum vexti

RSSfréttir
2. október 2020

Á tímum COVID-19 býður Fíh félagsmönnum sínum upp á fræðslu á rafrænu formi á  mínum síðum.

 

Símenntun sem verfæri í persónulegum og faglegum vexti

Það er gott að staldra við í dagsins önn og hugleiða hvar við erum stödd og hvert viljum við stefna. Þessi fyrirlestur er hugvekja um mikilvægi þess að efla stöðu okkar á atvinnumarkaðnum með markmiðasetningu og símenntun. Hvort sem við erum í starfi eða að leita að starfi geta markmið og frekari menntun eða fræðsla gefið okkur vind í seglin til meiri árangurs í starfi og atvinnuleit. Á tímum sem þessum geta falist tækifæri til vaxtar ef við sýnum seiglu og úthald til að ná settum markmiðum.

 

Mínar síður

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála