Hjukrun.is-print-version

Ábending/Fyrirspurn

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Skrifað undir stofnanasamning við Sjúkrahúsið á Akureyri

RSSfréttir
16. október 2020

Samstarfsnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) skrifaði í dag undir endurskoðaðan stofnanasamning hjúkrunarfræðinga. Samningurinn gildir frá 1. september og kemur breytt launaröðun til útborgunar 1. nóvember. Samninginn má finna hér.

Með samningnum er úthlutað fjármagni sem SAk var úthlutað í úrskurði gerðardóms frá 1. september 2020

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála