Hjukrun.is-print-version

Fíh og SFV áttu fund í dag

RSSfréttir
24. nóvember 2020

Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og samninganefnd Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) áttu fund í dag. Samkomulag hefur náðst um helstu atriði nýs kjarasamnings en ágreiningur snýr að þáttum tengdum stofnanasamningum og samanburði á störfum við sambærileg störf hjá ríki. Næsti samningafundur aðila verður þriðjudaginn 1. desember. Fram að þeim fundi munu aðilar vinna að frekari greiningu og skoðum gagna tengd launasetningu.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála