Hjukrun.is-print-version

Fyrstu myndböndin fyrir starfsfólk í vaktavinnu

RSSfréttir
18. desember2020

Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu leggur áherslu á að allt starfsfólk og allir stjórnendur kynni sér meðfylgjandi myndbönd fyrir umbótasamtal. Enn fremur er lagt til að stjórnendur sendi sínu starfsfólki meðfylgjandi myndbönd fyrir umbótasamtal og miðli þeim sem víðast. 

Betri vinnutími í vaktavinnu á 2 mínútum
Umbótasamtal á 2 mínútum
Ávinningur fyrir starfsfólk
Markmið og leiðarljós


Fíh hvetur hjúkrunarfræðinga einnig til að skrá sig á póstlista betrivinnutimi.is, og fá þannig tölvupóst þegar nýtt efni er sett inn á vefinn: 
Áskrift að fréttum betrivinnutimi.is

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála