Hjukrun.is-print-version

Sendu okkur línu

Á virkum dögum er fyrirspurnum að jafnaði svarað innan 48 tíma eftir að þær berast.

Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Viðhorf til ákæru vegna alvarlegra sjúklingaatvika í heilbrigðisþjónustu

RSSfréttir
6. janúar 2021

Marktækur munur er á viðhorfum hjúkrunarfræðinga og annarra hvort ákæra eigi heilbrigðisstarfsmann vegna alvarlegs skaða eða andláts af völdum mannlegra mistaka að því er fram kemur í samanburðarrannsókn Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings, Elísabetar Benedikz læknis og Önnu Maríu Þórðardóttur hjúkrunarfræðings sem birt var í Læknablaðinu. Tildrög rannsóknarinnar er ákæra fyrir manndráp af gáleysi á hendur hjúkrunarfræðingi í maí 2014 og áhrif þeirrar ákæru á heilbrigðisstarfsfólk.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála