Hjukrun.is-print-version

Skrifstofa Fíh opnar á ný fyrir almennar heimsóknir

RSSfréttir
17. febrúar 2021

Mánudaginn 22. febrúar mun skrifstofa Fíh opna aftur fyrir almennar heimsóknir. Starfsfólk mun eftir sem áður einnig sinna erindum gegnum síma og tölvupóst. Opnunartími skrifstofu er breyttur á nýju ári:

mánudaga - fimmtudaga 10:00-16:00
föstudaga kl. 10:00-12:00

Félagsmenn eru minntir á að gæta varúðar í heimsóknum og nota spritt og grímur. Salir Fíh verða enn lokaðir um óákveðinn tíma. 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála