Hjukrun.is-print-version

Skráning ágripa á Hjúkrun 2022

RSSfréttir
1. október 2021

Opið er fyrir skráningu ágripa á Hjúkrun 2022, og er skráning opin frá 1.október til og með 8. nóvember 2021.

 Öll ágrip sem bárust fyrir Hjúkrun 2021 eru þegar skráð á Hjúkrun 2022 og þarf því ekki að skrá þau aftur. Þeir sem þegar hafa fengið samþykkt ágrip gefst tækifæri til breytinga eða draga ágrip sín til baka geti þeir ekki sótt ráðstefnuna í febrúar 2022. Hjúkrunarfræðingar sem óska eftir að draga ágrip sín til baka senda tölvupóst þess eðlis á tobba@athygliradstefnur.is

Upplýsingar um skráningu ágripa eru að finna á vef ráðstefnunnar

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála