Hjukrun.is-print-version

Staða framkvæmdastjóra hjúkrunar við Sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar

RSSfréttir
1. október 2021

Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra hjúkrunar við Sjúkrahúsið á Akureyri. Ráðið verður í starfið frá og með 1. nóvember 2021 eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 15.október 2021.
Stöðunefnd framkvæmdastjóra hjúkrunar metur faglega hæfni umsækjanda.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur áhugasama hjúkrunarfræðinga til að sækja um starfið.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef stjórnarráðsins.

 


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála