Hjukrun.is-print-version

Viltu auka tölvufærni þína?

RSSfréttir
1. október 2021

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnun aðgengi að yfir 30 tölvunámskeiðum, þeim að kostnaðarlausu. Þar á meðal eru námskeið í Outlook, Word, Excel, Teams o.fl. Námsefnið er aðgengilegt á vefnum Taekninam.is, og getur nemandi spilað efnið á sínum hraða og á þeim tíma sem honum hentar. Allt námsefnið er á íslensku.

Aðgengi að námsefninu er opið fram til 5. febrúar 2023.

Nánari upplýsingar um skráningu er að finna á Mínum síðum undir flipanum Rafræn fræðsla. 


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála