Hjukrun.is-print-version

Dr. Pamela Cipriano kosin nýr forseti Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN)

RSSfréttir
7. október 2021

Í gær var Dr. Pamela Cipriano kosin forseti Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Einnig var ný stjórn ICN kosin. 
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar Dr. Pamelu Cipriano og nýrri stjórn innilega til hamingju með kosningarnar og hlakkar til samstarfsins.  

 Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) eru samtök 136 hjúkrunarfélaga um allan heim og félagsmenn eru um 3 milljónir.

Nánari upplýsingar eru að finna á vefsíðu ICN 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála