Hjukrun.is-print-version

Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030

RSSfréttir
28. október 2021

Stefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030 var samþykkt á aðalfundi félagsins í maí 2021 og tekur hún við af stefnu félagsins til 2020 sem samþykkt var á aðalfundi félagsins í maí 2011. Við framsetningu á stefnunni er tekið mið af heilbrigðisstefnu heilbrigðisráðuneytisins fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030.

Heilbrigðisstefnunni er skipt í 7 kafla sem eiga að varða þá leið sem nauðsynleg er til að styrkja heilbrigðiskerfið og bæta heilbrigðisþjónustuna við landsmenn. Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030 er lýsing á hlut hjúkrunarfræðinga og hjúkrunar til að ná fram heilbrigðisstefnu stjórnvalda. Stefnu Fíh er skipt í sams konar kafla og stefnu heilbrigðisráðuneytisins.

 

Flettiútgáfa: Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030

Stefna Fíh í hjúkrunar- og heilbrigðismálum til 2030

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála