Hjukrun.is-print-version

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir orlofshúsum

RSSfréttir
8. nóvember 2021

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar eftir að leigja vönduð sumarhús eða orlofsíbúðir fyrir félagsmenn sína.
Leitað er eftir húsnæði víðs vegar um landið. Eignirnar þurfa að vera snyrtilegar, fullbúnar húsgögnum og öðrum viðeigandi búnaði.

Áhugasamir sendi upplýsingar á hjukrun@hjukrun.is, eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja:

  • Lýsing á eign og því sem henni fylgir
  • Góðar ljósmyndir og lýsing á umhverfi
  • Staðsetning eignar og ástand
  • Stærð, fjöldi svefnplássa og byggingarár
  • Lýsing á möguleikum til útivistar og afþreyingar í næsta nágrenni

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála