Hjukrun.is-print-version

Könnun um Betri vinnutíma

RSSfréttir
8. júní 2022

Allir hjúkrunarfræðingar í vaktavinnu eiga nú að hafa fengið senda könnun um verkefnið Betri vinnutíma.

Könnunin er send á netfangið sem skráð er hjá Fíh, það gæti verið persónulegt netfang.

Það skiptir miklu máli fyrir félagið að rödd þín heyrist skýrt og afdráttarlaust til að hægt sé að nýta niðurstöðurnar við mat á verkefninu og áframhaldi þess.

Kannanirnar eru gerðar fyrir matshóp verkefnisins. Alls verða gerðar þrjár kannanir á tímabilinu svo hægt verði að meta árangur verkefnisins og gera samanburð á milli tímabila, þessi könnun er númer tvö af þremur.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála